Fréttir

Fáðu þér gotterí með pompi og prakt á þorranum!

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Tertugalleríið er enn á ný komið hátíðarskap. Þorrinn er byrjaður með pompi og prakt! Þorri er nafnið á fjórða mánuði vetrar að gömlu íslensku misseratali. Hann hófst í dag, föstudaginn 23. janúar, með bóndadeginum. Sá laugardagur er nefndur þorraþræll en honum lýkur á konudeginum, sunnudaginn 21. febrúar við upphaf góu. Það er eintaklega gott að fá eitthvað sætt með þorrandum en margt gotterí kemur til greina þegar góða veislu gjöra skal. Klassísku súkkulaðiterturnar, með úrvals súkkulaði sem leikur við bragðlaukana og marengsterturnar eru gómsætar og ómissandi við allt þetta súra. Algjör sælutilfinning fyrir þig sem þykir stökk áferð marengstertunnar góð....

Lestu meira →

Er vinnufundur framundan?

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Við vitum öll hversu mikilvægir vinnufundir eru fyrir framgang verkefna og samheldni teymisins á vinnustaðnum. Við vitum líka að það er ekkert sem kætir og bætir fundina betur en ljúffengar veitingar sem gleðja bragðlaukana og skapa góða stemningu. Þess vegna er Tertugalleríið tilvalinn kostur þegar þú vilt gera fundina að eftirminnilegri upplifun. Tertugalleríið er þekkt fyrir fjölbreytt úrval af ferskum og ljúffengum tertum, kökum, smáréttum og öðrum veitingum sem eru fullkomnar fyrir fundi í vinnunni. Hvort sem um ræðir lítið teymi eða stóran hóp getum við sérsniðið veitingarnar að þínum þörfum. Veisluveigar okkar eru ekki aðeins gæddar góðu handverki og...

Lestu meira →

Ferskbakað til að njóta samdægurs

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Við hjá Tertugalleríinu viljum alltaf bjóða upp á ferskar og bragðgóðar vörur á veisluborðið þitt þannig að þú og gestir þínir fáið að upplifa okkar bestu gæði. Við leggjum því mikla áherslu á að tertur, eins og ferskar matvörur, eru bestar þegar þær eru nýjar – semsagt alveg nýbakaðar. Allar kökur og tertur Tertugallerísins eru ferskvörur sem þýðir að þær eru bakaðar sama dag og afhending fer fram, svo þeirra megi njóta þegar þær eru ferskastar og með mestu gæðin fyrir bragðlaukana. Þetta á líka við um brauðterturnar og aðrar brauðvörur frá Tertugalleríinu, því staðreyndin er sú að ferskt brauð...

Lestu meira →

Hjá Tertugalleríinu færðu fallegar veisluveigar fyrir hlaðborðið á aðventunni

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Þegar nær dregur jólum gera margir sér dagamun og útbúa dýrindis hlaðborð til að skapa notalega stund með samstarfsfélögum eða vinum og vandamönnum. Þá er tilvalið að bjóða upp á hlaðborð fyrir hvers kyns veislur og boð, en það auðveldar undirbúninginn töluvert að panta veitingar fyrir hlaðborðið hjá Tertugallerí.  Það er alltaf gott að skipuleggja sig til að geta fengið að njóta í ró og næði í aðdraganda jólanna. Leyfðu okkur í Tertugalleríinu að létta undir með þér. Við hjá gerum þér einfalt að panta veisluveigar hratt og vel, þannig getur þú notið tímans betur með þínu fólki í stað...

Lestu meira →

Gæddu þér á ljúffengri brauðtertu á Brauðtertudaginn 13. nóvember

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Brauðtertudagurinn er haldinn hátíðlegur þann 13. nóvember næstkomandi, en um er að ræða viðburð sem hefur verið sívinsæll á Íslandi síðustu áratugi. Brauðtertan hefur...

Lestu meira →